Verkleg náttúrufræði

Eldflaugasmíði í góða veðrinu

Nemendur í VERKLEGRI náttúrufræði skemmtu sér vel í dag að setja á loft eldflaugar knúnar með vatni, ediki og matarsóda. Myndirnar sýna best stemmningu dagsins og innlifun nemenda við krafti eldflauganna. Hér eru myndir af viðfangsefnum dagsins.

Með bestu kveðjum
Kolbrún og Halli
Posted in Innlit í kennslustund.