200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Hönnunarhópur unglingastigs í þemanu

Hönnunarhópur eyddi tveimur dögum saman. Byrjað var á því að spá í því hvað hönnun er, hvers konar tegundir af hönnun hægt er að læra og stunda og hvernig hönnuðir bera sig að. Við heimsóttum Epal sem er stærsta hönnunarverslun á Íslandi og selur aðallega hönnun frá Norðurlöndum. Eyjólfur Pálsson, eigandi verslunarinnar tók sjálfur á móti okkur og leiddi okkur í gegnum verslunina og kynn

15-10-2014
Nánar
10. bekkingar í Keilu og Bíó í boði foreldra

Í lok þemavinnunnar á þriðjudaginn fóru nemendur  10. bekkjar í rútu upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð, spiluðu keilu og fengu pizzu. Þau skoðuðu einnig nánasta umhverfi keiluhallarinnar en síðan var haldið í rútu í Mjóddina þar sem farið var í bíó og horft á myndina  Alexander and the terrible, horrible, no good, very bad day. Allir skemmtu sér vel og voru til fyrirmyndar í alla staði. Flo

15-10-2014
Nánar
Heimsókn 6. bekkja í Vísindasafn HÍ

Miðvikudaginn 8.október fóru 6.HHR og 6.JÞS í heimsókn í Vísindasafn Háskólans sem staðsett er í anddyri Háskólabíós. Tekið var á móti 6.HHR kl. 9:00 og á móti 6.JÞS kl.11:00. Segja má að þessi heimsókn hafi m.a. verið liður í náttúrufræðikennslu barnanna þar sem börnin fengu kynningu á eðlis- og efnafræði ásamt einkar skemmtilegri fræðslu um jarðfræði Íslands t.a.m. var fjallað vel um atburðina s

12-10-2014
Nánar
Bókmenntaverðlaun barnanna

Við í Álfhólsskóla tókum þátt í að velja bók til bókmenntaverðlauna barnanna 2014.  Barna - og unglingabókin Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason og  Amma Glæpon eftir breska gamanleikarann David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar voru valdar bestar þetta árið.   Við í Álfhólsskóla óskum þeim, Gunnari Helgasyni og Guðna Kolbeinssyni, til hamingju með viðurkenninguna

02-10-2014
Nánar
Nú lesum við

Í dag kynnum við nokkur lestrarhvetjandi verkefni sem við í Álfhólsskóla ætlum að taka þátt í og hvetjum við  ykkur til að kynna ykkur þau vel.  Fyrst ætlum við að nefna lestrarátak sem hefst í dag, sjá tengil: http://www.visindamadur.com/#!lestraratak/cypb en það er hann Ævar vísindamaður sem stendur fyrir átakinu, með stuðningi margra góðra félaga.  Við ætlum að taka sem flest þát

01-10-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Miðvikudagurinn 22.10.2014
Hádegismatur: Vorrúllur, hrísgrjón og súrsæt sósa

Viðburðadagatal

OKT
27

Mán
Bangsadagurinn

NóV
7

Fös 9:50 - 11:10
Saman í sátt

NóV
8

Lau
Baráttudagur gegn einelti

NóV
16

Sun
Dagur íslenskrar tungu

Spakmæli vikunnar

Oft er í holti heyrandi nær