200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Innkaupalistar 2014 - 2015

Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.   Hér eru innkaupalistar fyrir yngsta, miðstigið og unglingastigið skólaárið 2014-2015.  Vinsamlegast veljið þann lista sem tilheyrir þínum árgangi.  1.bekkur.  2.bekkur.  3.bekkur.  4.bekkur.  5. bekkur.  6. bekkur.  7.bekkur. 8.- 10. bekkur.Foreldrafé

24-06-2014
Nánar
Spurningakeppnin „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015

Spurningakeppnin  „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015Hér eru birtir pésarnir sem sýna hvaða bækur verður lögð áhersla á í næstu spurningakeppni og einnig má sjá ýmislegt um reglur og fyrirkomulag keppninnar.  Nú er um að gera að nýta tímann vel í sumar og lesa.  Minnum ykkur á sumarlestur Bókasafns Kópavogs en þar má nálgast allar þessar bækur. Hér er bókalisti eldra stigs.Hér e

06-06-2014
Nánar
Óvissuferð 6.bekkja í RÚV

Nemendur í 6.bekk fóru í óvissuferð í gær þriðjudag. Farið var með strætó í útvarpshúsið, en þar var vel tekið á móti hópnum. Nemendur fengu leiðsögn um húsið og hittu fjölmarga landsþekkta einstaklinga. Heimsóknin endaði á því að Gói (bróðir Ingu Rutar) úr Stundinni okkar bauð hópnum að vera viðstaddur þegar tökur fóru fram á nýrri þáttaröð. Þetta var mikil upplifun fyrir nemendur og allir höfðu

04-06-2014
Nánar
Vorhátíðarstemning í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin með promp og prakt í dag. Dagskrá hátíðarinnar hófst með skrúðgöngu þar sem í fararbroddi fóru trommarar tveir vaskir. Á hæla þeirra komu síðan nemendur og starfsfólk. Skólahljómsveit Álfhólsskóla tók á móti okkur með hlýjum tónum þar sem safnast var í íþróttahúsinu og ýmsir skemmtikraftar stigu á stokk. Drullusokkabræður, Hermann töframaður og Lovísa systir hans o

04-06-2014
Nánar
Esjuganga 7.SÓ

Þau voru hress og léttleikandi nemendur í 7. SÓ þegar þau skelltu sér upp að Steini í Esjunni.  Þessi ganga tókst að öllu leyti mjög vel og voru nokkrir foreldrar einnig með í ferð.  Farið var á bílum foreldra og fengum við kennararnir að fljóta með.  Veðrið var hressandi með dropum frá almættinu sem var bara gott.  Rætt var um að halda þessu áfram og allir virkilega nutu ferða

03-06-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Mánudagurinn 01.09.2014
Hádegismatur: Gufusoðin ýsa og kartöflur

Viðburðadagatal

No events found

Spakmæli vikunnar

Af máli má manninn þekkja