200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Höfundarheimsókn

Fimmtudaginn 11. des.  fengu nemendur unglingadeildar góða heimsókn.  Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru kom og las upp úr nýjustu bók sinni HJÁLP.  Nemendur söfnuðust saman í sal skólans og Skafti bauð alla velkomna.   Kynningin hófst með því að þrjár stúlkur úr 10. bekk lásu stutta kafla úr sögunni.  Það voru þær Hera María, Alexandra Rós og Birna Særós sem l

11-12-2014
Nánar
Jólastund hjá 1. bekk og leikskólabörnum í Álfhólsskóla

Í morgun komu leikskólarnir Álfaheiði, Efstihjalli, Fagrabrekka og Kópahvoll í heimsókn til okkar í 1 bekk. Við sungum jólalög og gæddum okkur á kakói og piparkökum.  Áttum við saman góða og skemmtilega stund.

08-12-2014
Nánar
Dagskrá í desember

Dagskrá í jólamánuðinum á íslensku, pólsku, ensku og rússnesku. 

03-12-2014
Nánar
Hátíðarbragur á "Saman í sátt" deginum í Álfhólsskóla

Dagurinn einkenndist af hátíðleika hjá vinabekkjunum.  Vinirnir mættust og héldu hópinn í dag.  Tekið var í spil, dansað, föndrað, skutlukeppni og margt fleira.  Skemmtilegur dagur í anda "Saman í sátt". Hér eru myndir af deginum.  

02-12-2014
Nánar
Höfundarheimsókn í 7. bekk

Nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla fengu nýjan höfund, Guðna Lindal  Benediktsson, í heimsókn í morgun, 1. desember, og hlustuðu á hann lesa.  Hann hlaut núna á haustdögum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína: Ótrúleg ævintýri afa. Leitin að Blóðey.  Verðlaunin hafa verið veitt síðan 1986 en stofnað var til verðlaunanna í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einar

01-12-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Mánudagurinn 22.12.2014
Enginn matseðill er skráður í dag

Viðburðadagatal

No events found

Spakmæli vikunnar

Allir eru bændur til jóla