200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Innkaup á skólavörum fyrir 8. - 10. bekk

Álfhólsskóli gefur ekki út sérstaka innkaupalista á skólavörum fyrir nemendur í 8. – 10. bekk.Skólinn leggur áherslu á að nemendur nýti sér sem mest af því sem þeir eiga frá fyrri árum.Eftirfarandi gildir fyrir alla nemendur á unglingastigi:• Allir nemendur eiga að hafa öll nauðsynleg skriffæri ásamt gráðuboga, reglustriku og hringfara.• Mjög æskilegt að nemendur hafi heyrnartól fyrir spjaldtölvur

14-08-2017
Nánar
Innkaup á skólavörum fyrir 5. - 7. bekk

Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 5. - 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða.  Þessar breytingar á innkaupum koma til bæði vegna innleiðingar á spjaldtölvum sem og að auka nýtni og draga úr sóun í samræmi

14-08-2017
Nánar
Innkaup á skólavörum fyrir 1 - 4. bekk

Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. - 4. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða.  Þessar breytingar á innkaupum koma til bæði vegna innleiðingar á spjaldtölvum sem og að auka nýtni og draga úr sóun í samræmi

14-08-2017
Nánar
Sumardvöl 6. ára barna haustið 2017

Sumardvölin í Álfhól, dægradvöl Álfhólsskóla, fyrir verðandi nemendur í 1. bekk hefst miðvikudaginn 9. ágúst n.k. og opnar kl. 8:00. Sumardvölin verður í Skessuhorni sem er í skólahúsinu Digranesi. Gengið er inn um aðalinngang og beygt til vinstri og gengið inn eftir ganginum. Skessuhorn er innst inni á ganginum þegar gengið er framhjá stiganum á aðra hæð. Nánari upplýsingar um dagskrá verða sen

04-08-2017
Nánar
Skólabyrjun haustið 2017

Álfhólsskóli vill þakka nemendum, foreldrum, starfsfólki og velunnurum fyrir gott samstarf á þessu skólaári. Skrifstofa skólans opnar eftir sumarfrí þriðjudaginn 8. ágúst.Þriðjudaginn 22. ágúst fer fram skólasetning og kynning á starfi vetrarins fyrir nemendur og foreldra í 2. - 10. bekk. Þriðjudaginn 22. ágúst er jafnframt skólaboðun hjá 1. bekk þar sem foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða

19-06-2017
Nánar