200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Álfhólsskóli fékk silfrið - Nansý og Róbert með borðaverðlaun - Norðmenn unnu

Norðurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endaði í öðru sæti eftir 2-2 jafntefli gegn Norðmönnunum í magnaðri lokaviðureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endaði í fjórða sæti. Nansý Davíðsdóttir stóð sig best fyrsta borðs manna og Róbert Luu fékk einnig borðaverðlaun fyrir árangur sinn á þriðja borði.Viðureign Álfhólsskóla og Norðmanna var afar spenna

15-09-2014
Nánar
Skyndihjálp í Álfhólsskóla

Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum.   Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og því var þetta liður í því að vera undirbúinn til að taka á við þessar aðstæður. Nemendur voru mjög áhugasamir og þóttu fræðslan góð. Hér eru myndir af námskeiðinu.

12-09-2014
Nánar
Innkaupalistar 2014 - 2015

Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.   Hér eru innkaupalistar fyrir yngsta, miðstigið og unglingastigið skólaárið 2014-2015.  Vinsamlegast veljið þann lista sem tilheyrir þínum árgangi.  1.bekkur.  2.bekkur.  3.bekkur.  4.bekkur.  5. bekkur.  6. bekkur.  7.bekkur. 8.- 10. bekkur.Foreldrafé

24-06-2014
Nánar
Spurningakeppnin „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015

Spurningakeppnin  „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015Hér eru birtir pésarnir sem sýna hvaða bækur verður lögð áhersla á í næstu spurningakeppni og einnig má sjá ýmislegt um reglur og fyrirkomulag keppninnar.  Nú er um að gera að nýta tímann vel í sumar og lesa.  Minnum ykkur á sumarlestur Bókasafns Kópavogs en þar má nálgast allar þessar bækur. Hér er bókalisti eldra stigs.Hér e

06-06-2014
Nánar
Óvissuferð 6.bekkja í RÚV

Nemendur í 6.bekk fóru í óvissuferð í gær þriðjudag. Farið var með strætó í útvarpshúsið, en þar var vel tekið á móti hópnum. Nemendur fengu leiðsögn um húsið og hittu fjölmarga landsþekkta einstaklinga. Heimsóknin endaði á því að Gói (bróðir Ingu Rutar) úr Stundinni okkar bauð hópnum að vera viðstaddur þegar tökur fóru fram á nýrri þáttaröð. Þetta var mikil upplifun fyrir nemendur og allir höfðu

04-06-2014
Nánar