200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Innkaup á skólavörum fyrir skólaárið 2016-2017

Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. - 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. Foreldrar þurfa því fyrst og fremst að huga að fatnaði fyrir íþróttir/sund og skólatösku.Innkaup fyrir nemendur í 8. - 10. bekk

29-06-2016
Nánar
Sumarlokun

Vegna sumarleyfa verður skrifstofa skólans lokuð til 4. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst.

27-06-2016
Nánar
Youtube vefur Álfhólsskóla

Frá leiklistinniKæru foreldrar og forráðamennAf gefnu tilefni vil ég minna á youtube vef Álfhólsskóla þar sem þið getið horft á ýmis verkefni sem unnin hafa verið í skólanum.  Linkurinn er þessi: https://www.youtube.com/channel/UCk4ZWqkvi7nsPVf9C1szMgw​ Arnoddur Magnús Danks Leiklistarkennari

10-06-2016
Nánar
Vorhátíð í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin 6. júní með promp og prakt.  Mikil gleði og ánægja var með daginn.  Hófst dagskráin með því að vinarbekkirnir hittust og skreyttu sig í ákveðnum lit. Skólahljómsveitin opnaði daginn fyrir okkur með ljúfum tónum. Gengið var síðan í skrúðgöngu kringum skólann með Sigrúnu skólastjóra í fararbroddi undir trumbuslætti nokkurra trommara.  Eftir þessa göngu

08-06-2016
Nánar
Reykholtsferð 6. bekkja Álfhólsskóla

Í dag fóru nemendur 6. bekkja á heimaslóðir Snorra Sturlusonar í Reykholti.  Séra Geir Waage tók á móti okkur og fræddi okkur um staðinn, sturlungaöldina, hefðir og siði til forna.  Hann sýndi okkur kirkjurnar, Snorralaug, styttuna af Snorra o.fl. Hann hældi nemendum okkar fyrir góða framkomu og hegðun á staðnum svo og hversu þau hlustuðu vel á hans fróðleik.  Dagurinn var hinn ágæt

07-06-2016
Nánar