200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Bangsadagurinn 27. október í Álfhólsskóla

Í dag var 27. október alþjóðlegi bangsadagurinn. Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore “Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Af því tilefni buðu nemendur Álfhólsskóla Bangsanum sínum með í skólann. Flestir ef ekki allir Bangsarnir skemmtu sér konunglega í skólanum.  Fengu þeir að skoða allt og t.d. fara í matsalinn.  Í smíðinni komu krakkarn

27-10-2014
Nánar
Þemadagar í Álfhólsskóla

Þemadagar voru í Álfhólsskóla dagana 14. og 15. október.  Yfirþemað var Heimurinn og fjölmenning, frekar víðfeðmt en þó skemmtilegt viðfangsefni.  Ýmis viðfangsefni tengd löndum s.s. fánagerð, heimsálfur, lönd, dans frá Afríku, magadans, ratleikur með landafræðilegu ívafi, hönnunarhópar, tónlist,  leikir úti og inni, vorrúllugerð ásamt fleiru skemmtilegu.  Fréttahópur var

24-10-2014
Nánar
Hönnunarhópur unglingastigs í þemanu

Hönnunarhópur eyddi tveimur dögum saman. Byrjað var á því að spá í því hvað hönnun er, hvers konar tegundir af hönnun hægt er að læra og stunda og hvernig hönnuðir bera sig að. Við heimsóttum Epal sem er stærsta hönnunarverslun á Íslandi og selur aðallega hönnun frá Norðurlöndum. Eyjólfur Pálsson, eigandi verslunarinnar tók sjálfur á móti okkur og leiddi okkur í gegnum verslunina og kynn

15-10-2014
Nánar
10. bekkingar í Keilu og Bíó í boði foreldra

Í lok þemavinnunnar á þriðjudaginn fóru nemendur  10. bekkjar í rútu upp í Keiluhöllina í Öskjuhlíð, spiluðu keilu og fengu pizzu. Þau skoðuðu einnig nánasta umhverfi keiluhallarinnar en síðan var haldið í rútu í Mjóddina þar sem farið var í bíó og horft á myndina  Alexander and the terrible, horrible, no good, very bad day. Allir skemmtu sér vel og voru til fyrirmyndar í alla staði. Flo

15-10-2014
Nánar
Heimsókn 6. bekkja í Vísindasafn HÍ

Miðvikudaginn 8.október fóru 6.HHR og 6.JÞS í heimsókn í Vísindasafn Háskólans sem staðsett er í anddyri Háskólabíós.  6. EÓÓ hafi farið 27. september s.l. Tekið var á móti 6.HHR kl. 9:00 og á móti 6.JÞS kl.11:00. Segja má að þessi heimsókn hafi m.a. verið liður í náttúrufræðikennslu barnanna þar sem börnin fengu kynningu á eðlis- og efnafræði ásamt einkar skemmtilegri fræðslu um jarðfræ

12-10-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Fimmtudagurinn 30.10.2014
Hádegismatur: Skólabuff, kartöflur og sósa

Viðburðadagatal

NóV
7

Fös 9:50 - 11:10
Saman í sátt

NóV
8

Lau
Baráttudagur gegn einelti

NóV
16

Sun
Dagur íslenskrar tungu

NóV
17

Mán
Skipulagsdagur

Spakmæli vikunnar

Oft er í holti heyrandi nær