200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla

Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu og hljóðblöndun og verður afraksturinn sýndur Laugardaginn 4 október í Smárabíó. Fyrir hönd Álfhólsskóla voru það eftirfarand

26-09-2014
Nánar
Álfhólsskóli fékk silfrið - Nansý og Róbert með borðaverðlaun - Norðmenn unnu

Norðurlandamóti barnaskólasveita lauk á Selfossi í dag. Skáksveit Álfhólsskóla endaði í öðru sæti eftir 2-2 jafntefli gegn Norðmönnunum í magnaðri lokaviðureign. Rimaskóli vann finnsku sveitina 4-0 og endaði í fjórða sæti. Nansý Davíðsdóttir stóð sig best fyrsta borðs manna og Róbert Luu fékk einnig borðaverðlaun fyrir árangur sinn á þriðja borði.Viðureign Álfhólsskóla og Norðmanna var afar spenna

15-09-2014
Nánar
Skyndihjálp í Álfhólsskóla

Rauði krossinn kom í skólann og hélt stutt námskeið fyrir nemendur skólans. Kennd voru þau viðbrögð sem hafa þarf í huga þegar slys ber að höndum.   Eins og við vitum þá getum við alltaf lent í slysum og okkar nánustu og því var þetta liður í því að vera undirbúinn til að taka á við þessar aðstæður. Nemendur voru mjög áhugasamir og þóttu fræðslan góð. Hér eru myndir af námskeiðinu.

12-09-2014
Nánar
Innkaupalistar 2014 - 2015

Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.   Hér eru innkaupalistar fyrir yngsta, miðstigið og unglingastigið skólaárið 2014-2015.  Vinsamlegast veljið þann lista sem tilheyrir þínum árgangi.  1.bekkur.  2.bekkur.  3.bekkur.  4.bekkur.  5. bekkur.  6. bekkur.  7.bekkur. 8.- 10. bekkur.Foreldrafé

24-06-2014
Nánar
Spurningakeppnin „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015

Spurningakeppnin  „Lesum meira“ í Álfhólsskóla 2014 -2015Hér eru birtir pésarnir sem sýna hvaða bækur verður lögð áhersla á í næstu spurningakeppni og einnig má sjá ýmislegt um reglur og fyrirkomulag keppninnar.  Nú er um að gera að nýta tímann vel í sumar og lesa.  Minnum ykkur á sumarlestur Bókasafns Kópavogs en þar má nálgast allar þessar bækur. Hér er bókalisti eldra stigs.Hér e

06-06-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Þriðjudagurinn 30.09.2014
Hádegismatur: Hamborgarar og franskar

Viðburðadagatal

OKT
10

Fös
Skipulagsdagur

OKT
14

8:00 Þri - 13:30 Mið
Þemadagar í Álfhólsskóla - Opið hús

OKT
17

Fös - Mán
Vetrarfrí

OKT
27

Mán
Bangsadagurinn

Spakmæli vikunnar

Allt er gott við góðan að eiga