200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 17. nóvember

Ágætu foreldrar/forráðamenn Mánudaginn 17. nóvember er skipulagsdagur kennara. Öll kennsla fellur niður þann dag en Dægradvölin er opin frá kl. 8:10 fyrir nemendur úr 1. - 4. bekk sem þar eru skráðir. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. nóvember.   -----Dear Parents, On Monday 17th of November there are no classes because of the Day of Organizing for teachers. Stud

14-11-2014
Nánar
Gengið gegn einelti í Álfhólsskóla og Kópavogi

Á föstudaginn siðastliðinn gengum við í Álfhólsskóla ásamt öðrum gegn einelti í Kópavogi.  Gangan hófst hjá okkur  kl. 10:00 við Álfhólsskóla (Hjalla) og nemendur marseruðu út í leikskólana til að sækja leikskólabörnin af leikskólum í nánd við skólann okkar. Gangan endaði í íþróttahúsinu Digranesi þar sem fór fram fjöldasöngur og sameiginlegur frumsaminn dans.  Allir skemmtu sér vel

10-11-2014
Nánar
Félagsmiðstöðvadagurinn 3.- 5. nóvember

Félagsmiðstöðvar í Kópavogi undir Frístunda-og forvarnardeild standa fyrir fræðsludögum dagana 3. og 7. nóvember 2014 og í sömu viku verður félagsmiðstöðvadagurinn haldinn hátíðlegur þann 5. nóvember. Fræðsludagarnir eru ætlaðir foreldrum og unglingum í Kópavogi.Hér er dagskrá vikunnar. Auglýsing forvarnarviku frá Félagsmiðstöðinni. Vonandi sjáum við sem flesta, Með bestu kveðjum, Starfs

03-11-2014
Nánar
Bangsadagurinn 27. október í Álfhólsskóla

Í dag var 27. október alþjóðlegi bangsadagurinn. Bangsadagurinn fellur ár hvert á fæðingardag Theodore “Teddy“ Roosevelt, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Af því tilefni buðu nemendur Álfhólsskóla Bangsanum sínum með í skólann. Flestir ef ekki allir Bangsarnir skemmtu sér konunglega í skólanum.  Fengu þeir að skoða allt og t.d. fara í matsalinn.  Í smíðinni komu krakkarn

27-10-2014
Nánar
Þemadagar í Álfhólsskóla

Þemadagar voru í Álfhólsskóla dagana 14. og 15. október.  Yfirþemað var Heimurinn og fjölmenning, frekar víðfeðmt en þó skemmtilegt viðfangsefni.  Ýmis viðfangsefni tengd löndum s.s. fánagerð, heimsálfur, lönd, dans frá Afríku, magadans, ratleikur með landafræðilegu ívafi, hönnunarhópar, tónlist,  leikir úti og inni, vorrúllugerð ásamt fleiru skemmtilegu.  Fréttahópur var

24-10-2014
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Sunnudagurinn 23.11.2014
Enginn matseðill er skráður í dag

Viðburðadagatal

No events found

Spakmæli vikunnar

Oft er í holti heyrandi nær