200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 3. - 4. bekkur

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4.  bekk 2014 var haldið í dag þriðjudaginn 8.04.2014 í Álfhólsskóla. Mættir voru 53 keppendur frá eftirtöldum skólum: Álfhólsskóla, Kársnesskóla, Snælandsskóla, Smáraskóla, Hörðuvallaskóla og Salaskóla. Keppnin var geysispennandi. Tefldar voru 8 umferðir skv. monrad kerfi. 2x5 mín á skák. Mótsstjórar voru Lenka Ptacniková og Tómas Ra

10-04-2014
Nánar
Vinir hittast í Álfhólsskóla

Í dag hittust vinabekkirnir í Álfhólsskóla.  Að vanda var tekið í spil, föndrað, búin til vinabönd, gengið út á Álfhól, teiknað og litað páskaskraut, spjallað og spekulerað.  Allir nutu þess að hittast, spjalla og vera saman.  Hér eru myndir frá deginum.  

09-04-2014
Nánar
Íslandsmót grunnskólasveita

Álfhólsskóli varð í öðru sæti í á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. En í lok mars varð Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2014 og það þriðja árið í röð.Silfurlið Álfhólsskóla ásamt Lenku Ptácníková liðsstjóra

07-04-2014
Nánar
Meistaramót Kópavogs í skólaskák 1. - 2. bekkur

Í dag fór fram Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1. og 2. bekk í sal Álfhólsskóla. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla og Snælandsskóla.Sigurvegari var Gabríel Sær úr 2. SGG og óskum við honum til hamingju með sigurinn.  Hér eru fleiri myndir af skákmótinu. 

04-04-2014
Nánar
Dagur barnabókarinnar í Álfhólsskóla

Nemendur Álfhólsskóla voru þátttakendur í sögustund í tilefni alþjóðlegum degi barnabókarinnar en hann ber upp á fæðingarártíð H. C. Andersens 2. apríl. IBBY á Íslandi bauð grunnskólanemendum upp á sögustund eins og þrjú undanfarin ár. Að þessu sinni var sagan eftir Þórarinn Eldjárn en hann kallaði söguna „Blöndukútur í  Sorpu“.  Nemendur áttu góða stund þar sem þeir voru staddir þega

04-04-2014
Nánar