200

Álfhólsskóli - Fréttir og tilkynningar

Gjöf til skólans

Harpa Lúthersdóttir kom nýlega færandi hendi og afhenti skólanum 30 eintök af bók sinni Má ég vera memm ásamt kennsluleiðbeiningum. Bókin er sérstaklega hugsuð sem kennsluefni fyrir nemendur á yngsta stigi í umfjöllun um einelti.  Það er fyrirtækið JOE & THE JUICE sem styrkir þetta verkefni.

02-10-2015
Nánar
Góð þátttaka í Norræna skólahlaupinu hjá nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla

Í dag tóku nemendur og starfsfólk þátt í  Norræna skólahlaupinu. Farið var niður í Kópavogsdal og gátu þátttakendur valið um að hlaupa/ganga niður að Digraneskirkju eða niður að tjörn og til baka. Merkt var við nemendur við tjörnina þar sem þeir sneru við. Lagt var af stað upp úr kl. 12 og fylgdi hver umsjónakennari sínum bekk niður í dal en eftir það fór hver og einn á sínum hraða. Gengið v

25-09-2015
Nánar
Afhending spjaldtölva í 8. og 9. bekk í Álfhólsskóla

Nemendur í áttunda og níunda bekk Álfhólsskóla fengu í dag afhentar spjaldtölvur. Þá voru tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir voru kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna þar sem farið var yfir ýmis hagnýt atriði, reglur um notkun tækjanna og aðra skilmála. Þá fengu nemendur fræðslu um netörygg

08-09-2015
Nánar
Fréttir af heilsurækt foreldrafélagsins

Nú er allt komið á fullt í heilsuræktinni í Digranesinu. Það er þó enn pláss fyrir fleiri og við viljum hvetja þá sem hafa hugsað sér að vera með í vetur að drífa sig nú af stað. Við erum svo lánsöm að hafa Láru Sveinsdóttur íþróttakennara í MR til að þjálfa okkur, en hún er mikill reynslubolti í kennslu og hefur verið með okkur í mörg ár. Við erum allar mjög ánægðar með hana og fjölbreytnin

31-08-2015
Nánar
Álfhólsskóli hlaut Umhverfisviðurkenningu Kópavogs 2015

Framlag til umhverfismála - Álfhólsskóli Álfhólsskóli hefur alltaf látið sig varða umhverfismál með einum eða öðrum hætti. Það var svo árið 2013 að tekin var ákvörðun um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni á vegum Landverndar, Skólar á grænni grein. Nú tveimur árum síðar, þ.e. vorið 2015 fékk Álfhólsskóli sinn fyrsta grænfána.Meginmarkmið og verkefni áranna 2013-2015 voru: ·   

28-08-2015
Nánar

Alþjóðanámsver

    

Matseðill dagsins

Sunnudagurinn 04.10.2015
Enginn matseðill er skráður í dag

Spakmæli vikunnar

Lærður veit mikið en reyndur meira