Nýjustu fréttir

Vináttudagurinn 2025

Vináttudagurinn í Álfhólsskóla var haldinn hátíðlegur föstudaginn 7.nóvember en dagurinn er einnig baráttudagur gegn einelti. Dagskráin hófst með því að vinabekkir hittust, spjölluðu og bjuggu til vinabönd í heimastofum, ýmist í Digranesi eða Hjalla. Að því loknu sóttu vinabekkirnir leikskólabörn af […]

Lesa meira

Ekki gert ráð fyrir röskun á skólastarfi á morgun 29.október

ENGLISH BELOW: TILKYNNING FRÁ AÐGERÐASTJÓRN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Ennþá snjóar sumstaðar á höfuðborgarsvæðinu, en annars staðar er farið að rofa vel til. Þó er umferð víða enn þung, og miklar tafir t.d. í austurhluta höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin hefur batnað, gul viðvörun er áfram í […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup Álfhólsskóla

Ólympíuhlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag.  Nemendur yngsta hlupu fyrst og síðan mið- og unglingastigið. Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans. Ólympíuhlaup ÍSÍ var áður þekkt sem Norræna skólahlaupið hefur verið fastur […]

Lesa meira

Kaffihúsafundur með bæjarstjóra

Maria, nemandi í 9.bekk og Ingvar Breki, nemandi í 8.bekk, fóru ásamt fulltrúum annarra skóla á kaffihúsafund með bæjarstjóra og öðrum kjörnum fulltrúum bæjarfulltrúum föstudaginn 12.september. Til umræðu voru þær 10 tillögur sem bæjarstjórn fékk á borð til sín eftir Barnaþing […]

Lesa meira